Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Góður árangur hjá 6. flokki kvenna á Símamótinu
Mánudagur 24. júlí 2017 kl. 10:53

Góður árangur hjá 6. flokki kvenna á Símamótinu

Þessar stelpur í 6. flokki Keflavíkur í knattspyrnu höfnuðu í 3. sæti af 116 liðum á Símamótinu sem fram fór nýlega. Þær unnu glæsilegan sigur á Stjörnunni 1 í úrslitaleik um bronsið. Flottar stelpur sem eru hér á mynd með Arndísi Snjólaugu Ingvarsdóttur, fyrirmyndinni sinni úr meistaraflokki kvenna í Keflavík en hún kíkti á þær í upphafi móts og hvatti þær til dáða

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024