Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Góður árangur á Diploma-hnefaleikamóti
Þriðjudagur 26. mars 2019 kl. 19:43

Góður árangur á Diploma-hnefaleikamóti

– sjö keppendur frá Hnefaleikafélagi Reykjanesbæjar

Á dögunum fóru sjö ungir keppendur frá Hnefaleikafélagi Reykjanesbæjar í keppnisferð til Akureyrar til að taka þátt í Diploma-hnefaleikamóti ásamt öðrum hnefaleikurum úr Hnefaleikafélagi Akureyrar og Hnefaleikafélagi Hafnarfjarðar. Allir keppendur komu skreyttir verðlaunum og reynslunni ríkari heim að loknu tveggja daga móti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024