Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Góð þátttaka í mótum GS í sumar - lokamótið 25. sept.
Þriðjudagur 7. september 2010 kl. 12:21

Góð þátttaka í mótum GS í sumar - lokamótið 25. sept.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nú eru línur að skýrast í þ-mótum Golfklúbbs Suðurnesja árið 2010. Alls hafa verið haldin 9 mót í sumar og heildarkeppandafjöldi í mótunum er 788 eða um 88 kylfingar að jafnaði í hverju móti. Lokamót Þ-mótaraðarinnar verður haldið 25.sept næstkomandi. Þá verða stigameistarar krýndir.

Staðan í stigakeppninni er eins hér segir.