Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Góð þáttaka í Ljósanæturpúttmótinu
Föstudagur 2. september 2005 kl. 09:43

Góð þáttaka í Ljósanæturpúttmótinu

Ljósanæturmótið í Pútti, sem styrkt er af TOYOTA, fór fram í gær 1 september í sól og haust-yl.
60 fullorðnir mættu til keppni sem og 7 unglingar, sigurvegarar urðu sem hér segir:

Unglingaflokkar
Stúlkur
1. sæti Kristín Rún Sævarsdóttir á 77 höggum
2. sæti Bryndís Jóhannsdóttir á 80 höggum
Krístín hlaut líka bingóverðlaunin.
Drengir:
1. sæti Sigurður Jóhann Sævarsson á 75 höggum
2. sæti Lúðvík Elmarsson á 76 höggum
3. sæti Þorvarður Ólafsson á 8o höggum
Bingó verðlaun hlaut Sigurður einnig

Konur:
1. sæti Gunnlaug Olsen á 70 höggum
2. sæti Unnur Óskarsdóttir á 71 höggi
3. sæti Gerða Halldórsdóttir á 72 höggum
Bingó verlaun vann svo Guðrún Bjarnadóttir eftir
bráðabana við Unni en báðar voru með 6 bingó

Karlar:
1 sæti Gústaf Ólafsson á 67 höggum
2.sæti Jón Ísleifsson á 69 höggum
3.sæti Andrés Þorsteinsson á 69 höggum
en fjórir voru með 69 högg, þ.e., Böðvar Jónsson, Ragnar Fr. Jónsson, Andrés og Jón og sigraði Jón í bráðabana sem og Andrés....
Bingó verðlaun vann Andrés Þorsteinsson með 7

Veitingar og verðlaunaafhending fór fram í Selinu, en vegna anna gat Ævar Ingólfsson, fulltrúi TOYOTA, ekki mætt, en þátttakendur þökkuðu umboðinu fyrir frábæran stuðning.

Næsta mót er svo hin árlega púttkeppni á milli Golfklúbbs Suðurnesja og Púttklúbbs Suðurnesja,sem verður í LEIRUNNI 10 september n.k, kl 1300...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024