Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 6. nóvember 2000 kl. 13:30

Go-kart í kulda og trekk!

Fjölmargir brunuðu um Go-kartbrautina í Njarvðik um síðustu helgi í kulda og trekk. Brautin er opin alla daga fram í myrkur.Stefán Guðmundsson hjá Reis-bílum sagði í samtali við blaðið að síðasta helgi hafi verið fjölmenn. Um tíma voru 50 manns að keyra eða bíða eftir að komast á brautina. Nú hefur verið sett upp lýsing við brautina fyrir þá sem vilja koma og keyra á kvöldin.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024