Glæsilegu Íslandsmóti lokið
Stórglæsilegu Íslandsmóti í hestaíþróttum lauk á Mánagrundu í gær en að sögn þátttakenda tókst mótið mjög vel. Margir ungir og efnilegur knapar kepptu á mótinu en það hófst á föstudaginn síðastliðinn og lauk í gærkveldi. Í gærdag voru A-úrslit og mátti sjá ýmis skemmtileg tilþrif í bæði fjórgangi og fimmgangi.
Meðal sigurvegara á mótinu var Þórunn Hannesdóttir sem sigraði heldur betur tölt ungmenna á gæðingnum Gjöf frá Hvoli. Rósa Birna sigraði í fjórgangi í sama flokki eftir að hafa komist upp úr B-úrslitum.
Nánari úrslit eru hér að neðan en geta má þess að ljósmyndari Víkurfrétta leit við á mótinu í gær og birtist þess vegna myndasafn á vefnum sem hægt er að nálgast hér.
Myndir: Atli Már
TÖLT T2 UNGMENNAFLOKKUR
A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Valdimar Bergstað / Sólon frá Sauðárkróki 7,17
2 Agnes Hekla Árnadóttir / Öðlingur frá Langholti 6,46
3 Sveinbjörn Bragason / Frans frá Feti 6,42
4 Játvarður Ingvarsson / Nagli frá Ármóti 6,17
4 Teitur Árnason / Hrafn frá Ríp 6,17
FJÓRGANGUR BARNAFLOKKUR
A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Rakel Nathalia Kristinsdóttir / Vígar frá Skarði 7,20
2 Arnar Bjarki Sigurðarson / Blesi frá Laugarvatni 6,47 VANN B-úrslit
3 Edda Rún Guðmudsdóttir / Fiðla frá Höfðabrekku 6,43
4 Arna Ýr Guðnadóttir / Dagfari frá Hvammi II 6,40
5 Edda Hrund Hinriksdóttir / Haukur frá Akurgerði 6,33
6 Ragnar Tómasson / Darri frá Akureyri 5,93
7 Erla Alexandra Ólafsdóttir / Vísir frá Efri-Hömrum 5,43
FJÓRGANGUR UNGLINGAFLOKKUR
A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Camilla Petra Sigurðardóttir / Sporður frá Höskuldsstöðum 7,43
2 Sara Sigurbjörnsdóttir / Kári frá Búlandi 7,17
3 Valdimar Bergstað / Júpíter frá Stóru-Hildisey 6,97
4 Vigdís Matthíasdóttir / Leiknir frá Kolvsholti 6,83
5 Teitur Árnason / Stefnir frá Breið 6,50 VANN B-úrslitin
6 Jón Bjarni Smárason / Máni frá Fremri-Hvestu 6,43
7 Bergrún Ingólfsdóttir / Breki frá Kálfholti 6,40
FJÓRGANGUR UNGMENNAFLOKKUR
A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Rósa Birna Þorvaldsdóttir / Bylur frá Kleifum 7,00 VANN B-úrslitin
2 Þórunn Hannesdóttir / Gjöf frá Hvoli 6,80
3 Sonja Líndal Þórisdóttir / Freyja frá Brekkum 2 6,77
3 Berglind Rósa Guðmundsdóttir / Þjótandi frá Svignaskarði 6,77
5 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Vinur frá Minni-Völlum 6,70
6 Halla María Þórðardóttir / Regína frá Flugumýri 6,50
FIMMGANGUR UNGLINGAFLOKKUR
A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Camilla Petra Sigurðardóttir / Funi frá Hóli 6,76
2 Valdimar Bergstað / Kolrassa frá Litlu-Tungu 2 6,69
3 Hekla Katarina Kristinsdóttir / Mökkur frá Hofi I 6,64 VANN B-úrslitin
4 Bjarnleifur Smári Bjarnleifsson / Vængur frá Köldukinn 6,00
5 Teitur Árnason / Jódís frá Reykjavík 5,76
6 Ragnar Tómasson / Dreki frá Syðra-Skörðugili 5,14
FIMMGANGUR UNGMENNAFLOKKUR
A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Berglind Rósa Guðmundsdóttir / Helga Jarlsdóttir frá Svignaskarði 6,83
2 Sigurður S Pálsson / Prins frá Syðra-Skörðugili 6,76 VANN B-úrslitin
2 Kristján Magnússon / Flugar frá Hvítárholti 6,76
4 Játvarður Ingvarsson / Nagli frá Ármóti 6,62
5 Elva Björk Margeirsdóttir / Nótt frá Oddsstöðum I 5,98
6 Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Leiftur frá Búðardal 5,36
TÖLT BARNAFLOKKUR
A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Rakel Nathalia Kristinsdóttir / Vígar frá Skarði 7,61
2 Ragnar Tómasson / Darri frá Akureyri 7,17
3 Edda Rún Guðmudsdóttir / Fiðla frá Höfðabrekku 7,11
4 Arna Ýr Guðnadóttir / Dagfari frá Hvammi II 6,72
5 Ólöf Rún Guðmundsdóttir / Glampi frá Fjalli 6,56 VANN B-úrslitin
6 Ásmundur Ernir Snorrason / Djákni frá Feti 6,50
TÖLT UNGLINGAFLOKKUR
A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Valdimar Bergstað / Júpíter frá Stóru-Hildisey 7,39
2 Camilla Petra Sigurðardóttir / Sporður frá Höskuldsstöðum 7,28
3 Rúna Helgadóttir / Vænting frá Bakkakoti 7,00
4 Óskar Sæberg / Gandur frá Auðsholtshjáleigu 6,83
5 Teitur Árnason / Stefnir frá Breið 6,61 VANN B-úrslitin
5 Sara Sigurbjörnsdóttir / Bir frá Enni 6,61
7 Eyvindur Hrannar Gunnarsson / Slemma frá Brekku 6,44
TÖLT UNGMENNAFLOKKUR
A-úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Þórunn Hannesdóttir / Gjöf frá Hvoli 7,61
2 Sigurður S Pálsson / Prins frá Syðra-Skörðugili 7,39
3 Berglind Rósa Guðmundsdóttir / Þjótandi frá Svignaskarði 7,33
4 Fanney Dögg Indriðadóttir / Dögg frá Múla 7,28 VANN B-úrslitin
5 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Randver frá Oddhóli 7,11
6 Játvarður Ingvarsson / Klaki frá Blesastöðum 1A 6,89
7 Heiðrún Halldórsdóttir / Sörvi frá Ingólfshvoli 6,61
FIMI BARNAFLOKKUR
1. Arna Ýr Guðnadóttir / Dagfari frá Hvammi 16,75 stig
2. Edda Hrund Hinriksdóttir / Haukur frá Akurgerði 12,75 stig
FIMI UNGLINGAFLOKKUR
1. Sandra Líf Þórðardóttir / Hrókur frá Enni 17,7 stig
2. Camilla Petra Sigurðardóttir / Sporður frá Höskuldsstöðum 15 stig
3. Teitur Árnason / Stefnir frá Breið 14,5 stig
4. Rúna Helgadóttir / Salka frá Vatnsleysu 13,7 stig
5. Margrét Freyja Sigurðardóttir / Ómur frá Hrólfsstöðum 13,2 stig
FIMI UNGMENNAFLOKKUR
1. Elva Björk Margeirsdóttir / Stika frá Kirkjubæ 20 stig
2. Sonja Líndal / Freyja frá Brekkum 2 18,3 stig
3. Rósa Birna Þorvaldsdóttir / Ómar frá Fossi 18 stig
4. Auður Sólrún Ólafsdóttir / Fluga frá Heiðarbrún 16,3 stig
GÆÐINGASKEIÐ UNGLINGAFLOKKUR
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Valdimar Bergstað, Feykivindur frá Svignaskarði 7,17
2 Ragnar Tómasson, Móses frá Grenstanga 6,17
3 Edda Hrund Hinriksdóttir, Kjarabót frá Valþjófsstað 2 5,54
3 Freyja Þorvaldardóttir, Brella frá Borgarhóli 5,54
5 Bjarnleifur Smári Bjarnleifsson, Elja frá Reykjavík 5,25
GÆÐINGASKEIÐ UNGMENNAFLOKKUR
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Sigurður S Pálsson, Prins frá Syðra-Skörðugili 5,50
2 Játvarður Ingvarsson, Nagli frá Ármóti 5,33
3 Elva Björk Margeirsdóttir, Nótt frá Oddsstöðum I 4,75
4 Sigvaldi Lárus Guðmundsson, Leiftur frá Búðardal 4,38
5 Ólafur Andri Guðmundsson, Blökk frá Skógskoti 4,13
100m FLJÚGANDI SKEIÐ UNGMENNAFLOKKUR
Sæti Keppandi Betri Tíminn Hinn tíminn
1. Valdimar Bergstað / Feykivindur frá Svignaskarði 7,99 0
2. Camilla Petra Sigurðardóttir / Fölvi frá Hafsteinsstöðum 8,31 8,56
3. Ragnar Tómasson / Móses frá Grenstanga 8,49 0
4. Sigurður Straumfjörð Pálsson / Sámur 8,99 0
5. Ari Björn Jónsson / Skafl frá Norður Hvammi 9,03 0