Laugardagur 9. mars 2002 kl. 13:05
Gillingham fylgist með Óla Gott
Enska 1.deildarliðið Gillingham er þessa daganna að fylgjast með Keflvíkingnum Ólafi Gottskálkssyni leikmanni Brentford. Gillingham vantar aðalmarkvörð og gæti Ólafur verið góður kostur.Ólafur hefur verið á æfingaferð með Lyn undanfarið en ekkert varð úr því að hann færi þangað.