Gijon heldur áfram sigurgöngunni
Gijon (11-2) heldur áfram sigurgöngu sinni í körfubolta en þeir sigruðu Imaje Sabadell Gapsa 78-69 í spænsku LEB Silfur deildinni um helgina. Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson var í byrjunarliði Gijon og lék alls 16 mínútur og skoraði 2 stig.