Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Gestur Gylfason til Noregs
Fimmtudagur 26. ágúst 2010 kl. 10:17

Gestur Gylfason til Noregs


Gestur Gylfason, leikmaður Njarðvíkinga í 1. deild karla í knattspyrnu, hefur gengið til liðs við norskt neðrideildarlið og leikur ekki meira með Njarðvík í sumar. Gestur fer til félags sem Marko Tanasic tók nýlega að sér að þjálfa. Marko þjálfaði Njarðvíkinga 2008 til 2009. Gestur, sem er 41 árs, hefur leikið 89 leiki með Njarðvík síðan hann kom til liðsins frá Keflavík árið 2006.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024