Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 13. maí 2002 kl. 21:38

Gestur Gylfason spilar með Grindavík

Mjög líklegt þykir að knattspyrnukappinn Gestur Gylfason muni skrifa undir samning við Grindavík á allra næstu dögum og spila með þeim í Símadeildinni í sumar. Þetta yrði enn ein rósin í hnappagat Grindvíkinga en fyrir nokkru gekk Eysteinn Hauksson til liðs við liðið.Það er því ljóst að Grindvíkingar munu verða með gríðarlega sterkt lið í sumar og er þeim spáð Íslandsmeistaratitlinum af forráðamönnum, þjálfurum og fyrirliða félaganna í Símadeildinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024