Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 24. október 2000 kl. 11:28

Geir sjötti í Sydney

Keflvíkingurinn Geir Sverrisson keppti á sunnudagsmorgun í úrslitum í 400 m hlaupi á Ólympíuleikum fatlaðra í Sydney og lenti í 6. sæti á tímanum 52,27 sek. Ástralinn Francis Heath kom fyrstur í mark.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024