Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 24. mars 2003 kl. 10:57

G´ður árangur íRb

Sundmenn ÍRB stóðu sig frábærlega á innanhússmeistaramóti Íslands í sundi í 25 metra laug sem fram fór í Vestmannaeyjum um helgina. Samtals unnu sundmenn ÍRB til 16 gullverðlauna. Örn Arnarson vann flestra gullverðlauna af sundmönnum ÍRB eða átta, fimm í einstaklingsgreinum. Átta Íslandsmet voru sett um helgina og átti Örn Arnarson tvö þeirra og Íris Edda Heimisdóttir eitt eins og fram hefur komið áður.Árangur ÍRB í heild sinni:
50 metra flugsund karla:
Hjörtur Már Reynisson varð 1. sæti á 25.42 sekúndum.
50 metra flugsund kvenna:
Íris Edda Heimisdóttir varð í 5. sæti á 31.19 sekúndum.
200 metra fjórsund karla:
Örn Arnarson varð í 1. sæti á 1.57,19 mínútum.
Magnús Sveinn Jónsson varð 4. sæti á 2.13,61 mínútum.
200 metra fjórsund kvenna:
Erla Dögg Haraldsdóttir varð í 2. sæti á 2.25,18 mín.
1500 metra skriðsund:
Hilmar P. Sigurðsson var í 1. sæti á 16.58,85 mín
50 metra skriðsund:
Örn Arnarson varð í 1. sæti á 22.82 sek.
Guðlaugur M. Guðmundsson 3. sæti á 24.36 sek.
800 metra skriðsund boðsveit:
ÍRB varð í 1. sæti og í 4. sæti í kvenna
50 metra baksund karla:
Garðar Eðvaldsson varð í 6. sæti 31.60 sek.
Þórður Ásþórsson varð í 8. sæti á 32.88 sek.
400 metra fjórsund:
Örn Arnarson varð í 1. sæti á 4.13,03 mín.
Hilmar P. Sigurðsson varð í 5 sæti á 5.01,16 mín.
100 metra bringusund karla:
Jón Oddur Sigurðsson varð í 2. sæti á 1.02,95 mín.
Guðni Emilsson varð í 5. sæti á 1.09,78 mín.
Brynjar Níelsson varð í 7. sæti á 1.13, 45 mín.
100 metra bringusund kvenna:
Íris Edda Heimisdóttir varð í 1. sæti á 1.11,51 mín
Erla Dögg Haraldsdóttir varð í 2. sæti á 1.14.45 mín
Sigríður Árnadóttir varð í 6. sæti á 1.21,38 mín.
100 metra flugsund:
Magnús Jónsson varð í 4. sæti á 1.00,46 mín.
200 metra baksund karla:
Örn Arnarson varð í 1. sæti á 2.09,91 mín.
Þórður Ástþórsson varð í 7. sæti á 2.37, 29 mín.
200 metra baksund kvenna:
Karítas Heimisdóttir varð í 5. sæti á 2.35,11 mín.
200 metra skriðsund karla:
Birkir Már Jónsson varð í 1. sæti á 1.54,55 mín.
400 metra fjórsund boðsund:
ÍRB varð í 1. sæti í karlaflokki og 2. sæti í kvennaflokki
100 metra fjórsund:
Jón Oddur Jónsson varð í 1. sæti á 59,17 sek.
100 metra fjórsund kvenna:
Erla Dögg Haraldsdóttir varð í 1. sæti á 1.10,16 mín.
Jóhanna Marsibil Pálsdóttir varð í 6. sæti á 1.10,35 mín
400 metra skriðsund:
Birkir Már Jónsson varð í 1. sæti á 4.08,43 mín.
Hilmar Sigurðsson varð í 5. sæti á 4.23,22 mín.
200 metra bringusund karla:
Jón Oddur Sigurðsson varð í 3. sæti á 2.25,38 mín
Guðni Emilsson varð í 5. sæti á 2.31,34 mín.
200 metra bringusund kvenna:
Íris Edda Heimisdóttir varð í 1. sæti á 2.30,33 mín
Erla Dögg Haraldsdóttir varð í 2. sæti á 2.38, 56 mín.
Erla Magnúsdóttir varð í 5. sæti á 2.53,23 mín.
Þórunn Kristín Kjærbo varð í 7. sæti á 2.58, 89 mín.
200 metra flugsund:
Örn Arnarson varð í 1. sæti á 1.59,68 mín
Hróbjartur Sigríðarson varð í 6. sæti á 2.35,96 mín.
100 metra baksund:
Birkir Már Jónsson varð í 3. sæti á 1.02,59 mín.
Garðar Eðvaldsson varð í 5. sæti á 1.07,91 mín.
Þórður Ástþórsson varð í 8. sæti á 1.12,81 mín.
100 metra baksund kvenna:
Karítas Heimisdóttir varð í 4. sæti á 1.13,50 mín.
Berglind Þorsteinsdóttir varð í 6. sæti á 1.13,99 mín.
100 metra skriðsund:
Guðlaugur Guðmundsson varð í 2. sæti á 53.16 sek.
Magnús Jónsson varð í 8. sæti á 56.84 sek.
100 metra skriðsund kvenna:
Þóra Sigurþórsdóttir varð í 7. sæti á 1.01,89 mín.
50 metra baksund karla:
Jón Oddur Sigurðsson varð í 2. sæti á 28.78 sek.
Örn Arnarson varð í 3. sæti á 29.48 sek.
Guðni Emilsson varð í 4. sæti á 32.45 sek
Brynjar Níelsson varð í 7. sæti á 34.17 sek.
50 metra baksund kvenna:
Íris Edda Heimisdóttir 1. sæti á 33.47 sek.
Erla Dögg Haraldsdóttir varð í 3. sæti á 35.33 sek.
Sigríður Árnadóttir varð í 6. sæti á 37.48 sek.
Erla Magnúsdóttir varð í 8. sæti 37.94 sek.
400 metra skrið boðsund:
ÍRB varð í 1. sæti í karlaflokki.

Mynd: Af heimasíðu Sundsambandsins!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024