Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Garðbúinn skorar mark í leiknum
Laugardagur 16. ágúst 2014 kl. 10:14

Garðbúinn skorar mark í leiknum

Stuðningsmaðurinn Eygló Eyjólfsdóttir spáir í spilin

„Við vinnum 2-1. Liðsandinn og þetta stóra Keflavíkurhjarta sem við eigum munu skila okkur sigri. Við verðum að hafa trú á okkur og taka þetta bara,“ segir Eygló. Hún spáir því að Garðbúinn Jóhann Birnir skori eitt mark í leiknum en hinn ungi Elías Már setji svo hitt. Hvað varðar eftirminnilega bikarúrslitaleiki þá rifjar Eygló upp leik þar sem hún var ekki einu sinni stödd á landinu. „Árið 2006 lá ég á sundlaugarbakkanum á Florida í vinnuferð að fylgjast með Keflavík sigra KR. Það er mér mjög minnistsætt.“
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024