Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
					laugardaginn 22. febrúar 2025 kl. 06:14
				  
				Gaman á GeoSilica-móti
				
				
				Tæplega 500 hressar fótboltastelpur í sjötta og sjöunda flokki tóku þátt í GeoSilica-mótinu í Reykjaneshöllinni um helgina og helgina þar á undan höfðu 350 stelpur úr fimmta flokki einni keppt.
Skemmtu þær sér allar vel og sýndu lipra takta með boltann.




