Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

GAIS lá gegn Helsingborg
Mánudagur 10. apríl 2006 kl. 13:08

GAIS lá gegn Helsingborg

Jóhann B. Guðmundsson og félagar hans í sænska knattspyrnuliðinu GAIS urðu að játa sig sigraða gegn Helsingborg 1-0 í gær. Jóhann var í byrjunarliði GAIS og lék allan leikinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024