Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fyrsti sigur Íslands í Futsal-Keflvíkingarnir láta að sér kveða
Laugardagur 22. janúar 2011 kl. 22:32

Fyrsti sigur Íslands í Futsal-Keflvíkingarnir láta að sér kveða

Willum Þór Þórsson og landslið hans í Futsal lönduðu sínum fyrsta sigri á í Evrópumótinu að Ásvöllum í dag er þeir sigruði Armena. Þrír leikmenn Keflavíkur sem leika með liðinu komust allir á blað í öruggum 6-1 sigri Íslands en þeir eru Haraldur Guðmundsson, Magnús Sverrir Þorsteinsson og markahrókurinn Guðmundur Steinarsson. Í gær tapaði liðið fyrir Lettum og leikur sinn síðasta leik í riðlinum á mánudag gegn Grikkjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024