Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fyrsti leikur Njarðvíkur á mánudag
Föstudagur 1. apríl 2016 kl. 10:18

Fyrsti leikur Njarðvíkur á mánudag

Leikdagar í undanúrslitum Domino´s deildar karla liggja nú fyrir. Njarðvíkingar mæta KR-ingum á mánudag í DHL-höllinni og fyrsti heimaleikur Njarðvíkinga verður nk. fimmtudag, 7. apríl.

Hér fyrir neðan má sjá leikjaplanið fyrir fjórðungsúrslitin.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024