Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fyrsti heimaleikur Njarðvíkinga í kvöld
Fyrsti heimaleikur Njarðvíkinga á tímabilinu fer fram í kvöld
Fimmtudagur 18. október 2012 kl. 09:29

Fyrsti heimaleikur Njarðvíkinga í kvöld

Keflvíkingar taka á móti KR

Í kvöld hefst þriðja umferðin í Domino´s deild karla og eru fjórir leikir á dagskrá sem hefjast allir kl. 19:15. Liðin í Reykjanesbæ eiga bæði heimaleiki að þessu sinni en Grindvíkingar leika á morgun gegn Þór Þorlákshöfn. Njarðvíkingar leika sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu þegar ÍR-ingar koma í heimsókn en Keflvíkingar fá KR-inga í heimsókn að Sunnubraut.

Leikir kvöldsins

Keflavík - KR
Snæfell - Stjarnan
Njarðvík - ÍR (Í beinni á Sporttv.is)
Fjölnir - Skallagrímur

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024