Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 21. maí 2011 kl. 10:03

Fyrsti heimaleikur Keflvíkinga í 1. deild kvenna í dag

Keflavíkurstúlkur leika sinn fyrsta heimaleik í 1. deild kvenna í knattspyrnu þegar liðið fær Álftanes í heimsókn á Nettóvöllinn klukkan 14:00. Steinar Ingimundarsson sagði í samtali við Víkurfréttir fyrir skömmu að liðið væri ungt og léki skemmtilega knattspynu og jafnframt hvatti hann sem flesta til að mæta og styðja við bakið á stelpunum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024