Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fyrsta tap Keflvíkinga
Sunnudagur 27. nóvember 2005 kl. 21:37

Fyrsta tap Keflvíkinga

Keflvík tapaði sínum fyrsta leik í Iceland Express deildinni, þegar þeir lutu í lægra haldi fyrir Snæfelli, 102-87, í Stykkishólmi í kvöld.

Keflavík hafði unnið fyrstu fimm leiki sína í deildinni.

Nánari umfjöllun síðar...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024