Fimmtudagur 27. janúar 2005 kl. 00:04
				  
				Fyrsta tap Keflavíkur í vetur
				
				
				
 Grindavík varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja meistara Keflavíkur að velli í 1. deild kvenna í körfuknattleik.
Grindavík varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja meistara Keflavíkur að velli í 1. deild kvenna í körfuknattleik.
Lokatölur í Röstinni voru 61-48 fyrir Grindavík, en KEfla´vik hefur enn öruggt forskot á toppi deildarinnar.