Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fyrsta tap Grindvíkinga staðreynd
Fimmtudagur 8. desember 2011 kl. 21:15

Fyrsta tap Grindvíkinga staðreynd

Grindvíkingar töpuðu fyrsta leik sínum á tímabilinu í kvöld í Iceland Express deil karla þegar Þórsara frá Þorlákshöfn komu í heimsókn. Staðan í lokin var 76-80 fyrir Þór.

J´Nathan Bullock var með 21 stig fyrir gula og Ólafur Ólafsson var með 17. Giordan Watson skilaði 13 stigum og Jóhann Árni Ólafsson var með 9 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024