Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Fylkiskonur heimsækja Keflavík
Þriðjudagur 4. júlí 2006 kl. 14:20

Fylkiskonur heimsækja Keflavík

Keflavíkurkonur taka á móti Fylki í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld kl. 19:15 á Keflavíkurvelli. Keflavík er í 5. sæti deildarinnar með 9 stig en Fylkiskonur eru í 6. sæti með 6 stig og geta jafnað Keflavík að stigum með sigri í kvöld.


Staðan í deildinni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024