Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 15. maí 2008 kl. 21:21

Fullt hús stiga hjá Keflavík

Keflavík lagði Fylki 2-1 í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík. Hólmar Örn Rúnarsson kom Keflavík í 1-0 en Guðmundur Steinarsson gerði annað mark Keflavíkur og sitt þriðja á leiktíðinni.
 
Gestirnir úr Árbænum klóruðu í bakkann á lokamínútum leiksins en leik lauk eins og áður greinir 2-1 og var sigur Keflavíkur bæði öruggur og verðskuldaður.
 
Nánar síðar...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024