Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Frítt fitubrennslu æfingakerfi með myndbandi af öllum æfingum
Sunnudagur 27. nóvember 2011 kl. 12:46

Frítt fitubrennslu æfingakerfi með myndbandi af öllum æfingum

Loksins er kominn Facebook leikur sem veitir öllum verðlaun sem taka þátt. Á Facebook síðu Styrktarþjálfunar er verið að gefa 6 vikna fitubrennslu æfingakerfi. Hönnuður kerfisins og eigandi síðunnar er Helgi Jónas Guðfinnsson, kennari við ÍAK einkaþjálfaranám Keilis og körfuknattleiksþjálfari. Myndband af öllum æfingunum fylgir með. Nánar á www.facebook.com/styrktarthjalfun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024