Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Frítt á leikinn í Ljónagryfjunni í kvöld
Sunnudagur 4. mars 2007 kl. 15:56

Frítt á leikinn í Ljónagryfjunni í kvöld

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að bjóða frítt á leikinn gegn Haukum í Iceland Express deild karla í kvöld. Njarðvíkingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í síðasta leik og munu fá bikarinn afhentan í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19.15.

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024