Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 8. október 2002 kl. 15:37

Frítt á körfuboltaæfingar dagana 7. - 21. október

Öll körfuboltafélög í landinu bjóða börnum og unglingum frítt á körfuboltaæfingar dagana 7. - 21. október. Hér er kærkomið tækifæri fyrir krakka að mæta á körfuboltaæfingu hjá félaginu í sínu hverfi og prófa þessa skemmtilegu íþrótt.
Upplýsingar um körfuboltafélög landsins og hvaða aldursflokka þau bjóða uppá er að finna hér á kki.is eða í hjá KKÍ í síma 514 4100. Ennfremur er hægt að fá upplýsingar um æfingatíma hjá félaginu í þínu hverfi. Körfubolti er fyrir alla.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024