Íþróttir

Friðrik þjálfari KEF: Vil ekki að ungu mennirnir fái heilt bæjarfélag á sig
Laugardagur 25. mars 2017 kl. 08:00

Friðrik þjálfari KEF: Vil ekki að ungu mennirnir fái heilt bæjarfélag á sig

Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Keflvíkinga í Domino's deildinni í körfubolta var afar ánægður með sína menn efti sigurinn á Tindastóli og sagði að leikplanir hafi gengið upp. Hann svarar spurningu um hvort hann verði ekki að nota fleiri leikmenn af varamannabekknum en það var skoðun Jóns Halldórs Eðvaldssonar, eins af sérfræðingunum í Körfuboltakvöldi Stöðvar 2.
Hér er viðtali við Friðrik Inga:

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024