Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 2. maí 2002 kl. 10:38

Friðrik áfram með Njarðvíkinga

Stjórn körfuknattleiksdeildar UMFN hefur komist að samkomulagi við Friðrik Ragnarsson um að hann haldi áfram sem þjálfari liðsins. Friðrik hefur náð ótrúlega góðum árangri með Njarðvíkurliðið en undir hans stjórn hefur liðið unnið tvo Íslandsmeistaratitla, bikarmeistaratitilinn og Kjörís- bikarinn ásamt fleirri minni titlum. Þetta kemur fram á heimasíðu UMFN.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024