Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fríar sætaferðir í Hólminn!
Mánudagur 21. apríl 2008 kl. 14:00

Fríar sætaferðir í Hólminn!

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur mun bjóða stuðningsmönnum sínum upp á fríar sætaferðir í Stykkishólm kl. 15.30 í dag. Farið verður frá K-Húsinu í Reykjanesbæ og verður þetta haft með sniðinu fyrstur kemur fyrstur fær.
 
Leikur Keflavíkur og Snæfells hefst svo í Stykkishólmi kl. 20:00 í kvöld.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024