Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Frans framlengir hjá Keflavík
Föstudagur 1. febrúar 2013 kl. 07:27

Frans framlengir hjá Keflavík

Knattspyrnumaðurinn Frans Elvarsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík um eitt ár og gildir núverandi samningur hans því til ársloka 2014.

Frans er 22 ára gamall miðjumaður sem kom til Keflvíkinga frá Njarðvík árið 2011 en Frans er uppalinn hjá Sindra frá Hornafirði.  Frans vann sér fast sæti í Keflavíkurliðinu síðasta sumar en hann hefur leikið 26 leiki fyrir félagið í efstu deild og skorað fjögur mörk á þeim tíma.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025