Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Frábær árangur Keflavíkurstúlkna á REY-CUP
Mánudagur 26. júlí 2004 kl. 11:04

Frábær árangur Keflavíkurstúlkna á REY-CUP

Keflavíkurstúlkur náðu frábærum árangri á REY-CUP, alþjóðlegri knattspyrnuhátíð í Reykjavík, sem fór fram um helgina.

4. flokkur sigraði í keppni B-liða og eru REY-CUP meistarar 2004 og unnu auk þess hraðmót sem var haldið í tengslum við mótið sjálft. Þá lenti A-liðið í þriðja sæti eftir öruggan sigur á Þrótti, 4-0.

Keflavíkurstrákar í 3. flokki lentu í 4. sæti á REY-CUP og 4. flokkur karla frá Njarðvík og Grindavík stóðu sig einnig vel.
Mynd: A-liðið sem var í 3. sæti
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024