Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Frábær árangur Grindvíkinga og Þróttara
Mánudagur 4. apríl 2016 kl. 12:59

Frábær árangur Grindvíkinga og Þróttara

Á páskamóti í júdó

Grindvíkingar uppskáru 18 verðlaun á páskamóti Júdófélags Reykjavíkur sem fram fór um helgina. Þróttarar úr Vogum áttu sömuleiðis góðu gengi að fagna á mótinu og nældu sér í sex verðlaun. Samtals voru 26 keppendur á mótinu frá þessum tveimur félögum og stóðu sig allir með prýði, en mótið er fyrir börn og unglinga á aldrinum 8-15 ára.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér að neðan má sjá árangur Suðurnesjafólks á mótinu.

Páskamót Júdófélags RVK 8 til 15 ára
Dr. U15 -46 (3)
3. Ísar Guðjónsson/Grindavík

Dr. U15 -42 (2)
2. Kristinn Guðjónsson/Grindavík

Dr. U15 -34 (2)
1. Róbert Latkowski/Grindavík
2. Adam Latkowiski/Grindavík

Dr. U13 -50 (7)
1. Tinna Einarsdóttir/Grindavík

Dr. U13 -46 (4)
3. Agnar Guðmundsdon/Grindavík

Dr. U13 -42 (2)
1. Hjörtur Klemensson/Grindavík

Dr. U13 -38 (2)
2. Ágústa Olson/Grindavík

Dr. U10 -50 (3)
1. Snorri Stefánsson/Grindavík

Dr. U10 -42 (3)
1. Arnar Öfjörð/Grindavík
2. Björn Guðmundsson/Grindavík

Dr. U10 -38 (4)
2. Davíð Ásgrímsson/Grindavík

Dr. U10 -34 (4)
2. Jetlum Kastrati/Grindavík
3. Þórður Sigurjónsson/Grindavík

Dr. U9 -30 (4)
1. Bergur Helgason/Grindavík 

Dr. U9 -27 (3)
2. Andri Júlíusson/Grindavík

Dr. U9 -25 (3)
3. Filip Karimanovic/Grindavík

Karlar -90 (5)
3. Aron Arnarsson/Grindavík 

UMFÞ Páskamót JR
Dr. U13 -50 (7)
3. Jóhann Jónsson/Þróttur

Dr. U13 -46 (4)
2. Björn Hrafnkelsson/Þróttur

Dr. U11 -46 (3)
3. Jónatan Sverrisson/Þróttur 

Dr. U11 -42 (3)
2. Patrekur Unnarsson/Þróttur

Dr. U9 -34 (4)
1. Alexander Guðmundsson/Þróttur

Dr. U9 -25 (3)
2. Örlygur Aðalsteinsson/Þróttur