Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 27. janúar 2002 kl. 12:39

Fótbolti: Keflavík og KR í úrslitum í dag

Keflavík leikur gegn KR í úrslitaleik Gatorade-mótsins í knattspyrnu sem fram fer í Reykjaneshöllinni í dag. Leikurinn hófst kl. 12:30. Ókeypis aðgangur er að leiknum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024