Fór holu í höggi í ævintýraferð til Afríku
Magdalena Sirrý Þórisdóttir úr Keflavík er nú stödd í Kenýa í Afríku þar sem hún er í golfferð með Úrval-Útsýn. Ferðin hefur verið ævintýri líkust og toppurinn hvað við kemur golfinu hjá henni, var að fara holu í höggi á 15. braut á Leisure Lodge vellinum í
Peter Salmon hjá Golfferðum Úrvals-Útsýnar er með 20 manna hóp í tveggja vikna golfferð í Kenýa. Hópurinn var fyrst í borginni Naírobí og spilaði þar nokkra velli í næsta nágrenni, síðan var farið í tveggja daga safarí-ferð í Masai Mara þar sem Íslendingarnir upplifuðu m.a. að sjá ljón drepa villisvín í nærmynd, eða um 10 metra fjarlægð. „Það var ótrúleg upplifun að sjá þetta villta dýralíf í safari ferðinni, eins og fíla, ljón, flóðhesta, hlébarða og fleira. Einnig var farið í loftbelg og flogið yfir svæðið. Þá var farið til
Greinina í heild sinni er hægt að lesa á kylfingur.is eða með því að smella hér