Flugeldasýning og fagnaðarlæti
Mikil sigurhátíð er nú í Njarðvík en bikarmeistararnir í körfuknattleik eru komnir í bæinn með bikarinn góða. Tekið var á móti bæði kvenna- og karlaliðunum með grænni flugeldasýningu við Biðskýlið í Njarðvík í kvöld.Eftir að leikmenn höfðu fagnað stuðningsmönnum sínum við Biðskýlið var haldið að heimili Jóns Júlíusar Árnasonar, sem fagnar 30 ára afmæli í kvöld, og kastað á hann kveðju.
Ljósmyndari Víkurfrétta, Hilmar Bragi, smellti af þessum myndum.
Ljósmyndari Víkurfrétta, Hilmar Bragi, smellti af þessum myndum.