Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Flottir körfuboltakrakkar
Miðvikudagur 16. nóvember 2011 kl. 13:46

Flottir körfuboltakrakkar

Krakkarnir í 8. flokk í körfuboltanum léku um síðustu helgi og fóru fjölmargir leikir fram hér á Suðurnesjum. Leikið var í íþróttahúsunum í Grindavík og Keflavík og var mikið um flott tilþrif. Útsendari Víkurfrétta var á staðnum og smellti nokkrum myndum af snillingunum ungu úr liðum Njarðvíkinga, Keflvíkinga og Grindavíkinga bæði hjá strákunum og stelpunum.

Myndasafn frá helginni


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024