Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fleiri myndir af krattspyrnustjörnum framtíðarinnar
Laugardagur 9. mars 2019 kl. 06:00

Fleiri myndir af krattspyrnustjörnum framtíðarinnar

Knattspyrnustjörnur framtíðarinnar í kvennaboltanum hafa án efa verið í Reykjaneshöllinni þegar á Keflavíkurmóti geoSilica var haldið. Um 500 stúlkur á aldrinum 7 til 12 ára tóku þátt í mótinu þar sem leikið var á allt að átta völlum samtímis og mikið fjör var í húsinu. Meistaraflokkur kvenna hjá Keflavík sá um allt utanumhald og mótið þótti heppnast vel og var almenn ánægja hjá stúlkunum sem komu víða að til að keppa.

Meðfylgjandi myndir voru teknar á mótinu en í Suðurnesjamagasíni í þessari viku var skemmtilegt innslag þar sem sýnt var frá leikjum og rætt var við ungar knattspyrnukonur. Innslagið má sjá hér fyrir neðan ásamt ljósmyndasafni sem tekið var af Hilmari Braga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

 

Geosilica knattspyrnumót stúlkna