Fjórir Suðurnesjamenn í 20 ára liði Íslands
Fjórir Suðurnesjamenn eru í 18 manna æfingahóp U20 landsliðs karla í körfubolta sem leikur í Evrópukeppni síðar í sumar. Leikmennirnir sem um ræðir eru Njarðvíkingarnir Kristinn Pálsson og Ragnar Helgi Friðriksson, Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson og Keflvíkingurinn Magnús Már Traustason.
Í lok mánaðarins verður svo 12 manna lið valið fyrir verkefni sumarsins sem er EM um miðjan júlí.
U20 karla · Æfingahópur
Breki Gylfason · Breiðablik
Brynjar Magnús Friðriksson · Stjarnan
Davíð Arnar Ágústsson
Gunnar Ingi Harðarson · FSu
Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þorlákshöfn
Hannes Ingi Másson · Tindastóll
Hjálmar Stefánsson · Haukar
Jón Axel Guðmundsson · Davidson, USA / Grindavík
Kári Jónsson · Haukar
Kristinn Pálsson · Marist University, USA / Njarðvík
Kristján Leifur Sverrisson · Haukar
Magnús Már Traustason · Keflavík
Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll
Ragnar Helgi Friðriksson · Njarðvík
Snorri Vignisson · Breiðablik
Tryggvi Hlinason · Þór Akureyri
Viðar Ágústsson · Tindastóll
Vilhjálmur Kári Jensson · KR
Þjálfari: Finnur Freyr Stefánsosn
Aðstoðarþjálfari: Baldur Þór Ragnarsson