Fjórir leikmenn úr Grindavík í 18 ára landsliði kvenna
Ágúst S. Björgvinsson þjálfari 18 ára landsliðs kvenna hefur valið 12 manna lið sem tekur þátt á Polar-Cup mótinu í körfuknattleik í Svíþjóð en mótið hefst þann 28. maí. Liðið er þannig skipað: Erna Rún Magnúsdóttir UMFG, Guðrún Ósk Guðmundsdóttir UMFG, Jovana Lilja Stefánsdóttir UMFG, Petrúnella Skúladóttir UMFG, Kristín Arna Sigurðardóttir KR, Lilja Oddsdóttir KR, Gréta Mar Guðbrandsdóttir Keflavík, Hanna S. Hálfdánardóttir Haukar, Hrefna Dögg Gunnarsdóttir Snæfell, Kristrún Sigurjónsdóttir ÍR, Sara Pálmadóttir KFÍ, Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir UMFNÞetta kemur fram á mbl.is!