Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Fjórir í U-16 hópnum
Mánudagur 23. janúar 2006 kl. 15:10

Fjórir í U-16 hópnum

Fjórir drengir af Suðurnesjum eru í 20 manna æfingahóp sem Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari U-16 ára landsliðs karla í körfuknattleik, hefur valið fyrir NM sem fram fer í maí. Hópurinn mun kom saman strax eftir Íslandsmótið og æfa fram að móti. Þó verður gefið frí á meðan á prófum stendur.

Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:
Alfreð Elíasson UMFN
Almar Örn Jónsson Höttur
Arnþór Freyr Guðmundsson Fjölnir
Baldur Þór Ragnarsson KR
Davíð Birgisson KR
Einar Ólafsson Reykdælir
Guðmundur Gunnarsson Keflavík
Grétar Hagalín Breiðablik
Hjörtur Halldórsson Breiðablik
Ólafur Ólafsson UMFG
Ólafur Þór Kristinsson KR
Pétur Þór Jakobsson KR
Sigfús J Árnason Keflavík
Sigmar Björnson Breiðablik
Sigurður Ólafsson KR
Snorri Páll Sigurðsson KR
Víkingur Sindri Ólafsson KR
Þorgrímur Guðni Björnsson Kormákur
Ægir Þór Steinarsson Fjölnir
Örn Sigurðarson Haukar

Af www.kki.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024