Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Fjórir frá Keflavík í liði umferða 7-12
Miðvikudagur 9. ágúst 2006 kl. 14:13

Fjórir frá Keflavík í liði umferða 7-12

Fjórir leikmenn frá Keflavík eru í liði 7.-12 umferðar í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Þá var Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, valinn besti þjálfari umferðanna.

Þeir Guðmundur Viðar Mete, Hólmar Örn Rúnarsson, Jónas Guðni Sævarsson og Guðmundur Steinarsson, fyrirliði, voru valdir í lið umferða 7-12. Sigurvin Ólafsson, leikmaður FH, var valinn besti leikmaður umferðanna.

Stuðningsmannaverðlaunin fengu stuðningsmenn KR og Egill Már Markússon var valinn besti dómari umferðanna. 

 

VF-myndir/ Jón Örvar Arason

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024