Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 18. janúar 2007 kl. 21:28

Fjórði ósigurinn í röð

Keflvíkingar urðu í kvöld að sætta sig við sinn fjórða ósigur í röð í deildinni er þeir lágu gegn KR í DHL-Höllinni. KR hafði sigur í leiknum 92-83 og eru Keflvíkingar enn í 5. sæti Iceland Express deildar karla með 14 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024