Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 28. mars 2004 kl. 13:45

Fjórði leikur Grindavíkur og Keflavíkur í dag

Í dag klukkan 17.00 tekur Keflavík á móti Grindvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik.

Keflvíkingar verða að sigra þennan leik til að tryggja sér oddaleik í Grindavík á þriðjudaginn, en Grindvíkingar geta tryggt sér sæti í úrslitunum gegn Snæfelli ef þeir sigra í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024