Fjórði flokkur Keflavíkurstúlkna varð að sætta sig við 6. sætið
Fjórði flokku kvenna í Keflavík lék um helgina í úrslitakeppni Íslandsmóts B-liða en spilað var í Smáranum í Kópavogi. Fyrsti leikurinn var gegn ÍBV og töpuðu stúlkurnar mjög ósanngjarnt 2-1 en þær sóttu nánast allan leikinn. Eftir sex klukkutíma bið þar sem stúlkurnar fóru í Smáralindina spiluðu þær við Breiðablik. Sá leikur reyndist Keflavíkurstúlkum erfiður og áttu þær aldrei möguleika gegn sterku liði Blika og töpuðu 2-0.
Á sunnudagsmorgunn var aftur mætt í Kópavoginn til að spila við KR um 5-6 sæti.Leikurinn byrjaði ágætlega og var nokkurt jafnræði með liðunum
og bæði lið að skapa sér færi og KR að nýta en ekki við,voru þarna komin sömu álög á okkur og voru í eyjaleiknum deginum áður.KR sigur 4-2
Keflavík - ÍBV = 1-2, Ingibjörg Björnsdóttir
Keflavík - Breiðablik = 0-2
Keflavík - KR = 2-4, Ingibjörg Björnsdóttir og Elisabet Björnsdóttir
Stelpurnar urðu því í 6. sæti
Á sunnudagsmorgunn var aftur mætt í Kópavoginn til að spila við KR um 5-6 sæti.Leikurinn byrjaði ágætlega og var nokkurt jafnræði með liðunum
og bæði lið að skapa sér færi og KR að nýta en ekki við,voru þarna komin sömu álög á okkur og voru í eyjaleiknum deginum áður.KR sigur 4-2
Keflavík - ÍBV = 1-2, Ingibjörg Björnsdóttir
Keflavík - Breiðablik = 0-2
Keflavík - KR = 2-4, Ingibjörg Björnsdóttir og Elisabet Björnsdóttir
Stelpurnar urðu því í 6. sæti