Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fjör í nágrannaslagnum í Ljónagryfjunni - myndasafn
Keflavíkurliðið stóð að leik loknum fyrir framan fána með nafni Örlygs Sturlusonar og klappaði honum til heiðurs.
Föstudagur 17. janúar 2020 kl. 09:05

Fjör í nágrannaslagnum í Ljónagryfjunni - myndasafn

Það var háspenna á fjölum Ljónagryfjunnar þegar heimamenn í Njarðvík fengu nágranna sína úr Keflavík í heimsókn í Domino's deildinni í körfubolta. Áhorfendabekkir voru að venju fullir eins og alltaf þegar þessi lið mætast. Páll Orri Pálsson var á leiknu og tók margar skemmtilegar myndir sem má sjá hér í myndasafni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Karfa ka- Njarðvík-Keflavík 2020