Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fjör á Samkaupsmóti
Laugardagur 5. mars 2005 kl. 16:02

Fjör á Samkaupsmóti

Yfir 850 krakkar eru nú að keppa á hinu árlega Samkaupsmóti í körfuknattleik. Krakkarnir hafa ekki bara verið að keppa í körfubolta heldur fóru þau í bíó í dag. Mótið verður til 19:00 í kvöld og byrjar aftur klukkan 8:00 í fyrramálið.

Krakkarnir sem ljósmyndari Víkurfrétta rakst á voru hress og spennt yfir mótinu og ætluðu sko heldur betur að mæta að ári liðnu.

             

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024