Fjör á Nettómótinu í körfu - myndir
Það hefur verið mikið líf og fjör á Nettómótinu í körfubolta í dag. Einbeitingin skein úr andlitum körfuboltakrakkanna og í kvöld tekur við skemmtileg kvöldvaka. Leikar halda svo áfram á morgun fram á miðjan dag en þá veður lokahátíðin í Íþróttahúsi Keflavíkur.
Hér má sjá nokkrar skemmtilegar myndir úr leikjum í íþróttahúsinu á Ásbrú nú síðdegis. Smellið hér fyrir fleiri myndir.
VF-myndir/pket