Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fjölmenni á fyrsta púttmóti GS á nýju ári
Miðvikudagur 13. janúar 2010 kl. 16:11

Fjölmenni á fyrsta púttmóti GS á nýju ári

Púttmót GS fara vel af stað á nýju ári en tæplega 40 manns mættu í fyrsta mótið í fyrrakvöld. Kunnuleg andlit voru í efstu sætunum í Úrvalsflokki en það var Davíð Jónsson sem sigraði á 57 höggum og Örn Ævar varð annar á 58 höggum. Í Gæðaflokki voru Sigmar Þór Hjálmarsson og Sigfús Sigfús efstir á 63 höggum og hlaut sá síðarnefndi sigurverðlaunin. Önnur úrslit má sjá hér að neðan. Púttmót GS verða alla mánudag kl. 19:00-21:00 fram að páskum og eru öllum opin.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Púttmót GS fara vel af stað á nýju ári en tæplega 40 manns mættu í fyrsta mótið í gær.  Kunnuleg andlit voru í efstu sætunum í Úrvalsflokki en það var Davíð Jónsson sem sigraði á 57 höggum og Örn Ævar varð annar á 58 höggum. Í Gæðaflokki voru Sigmar Þór Hjálmarsson og Sigfús Sigfús efstir á 63 höggum og hlaut sá síðarnefndi sigurverðlaunin. Önnur úrslit má sjá hér að neðan. Púttmót GS verða alla mánudag kl. 19:00-21:00 fram að páskum og eru öllum opin.


Úrvalsflokkur forgj 10,4 og lægra

Davíð Jónsson                29 28 57


Örn Ævar Hjartarson      31 27 58


Þorsteinn Geirharðsson  30 29 59


Davíð Viðarsson             32 31 63


Guðni Friðrik Oddsson   31 32 63


Jens Kristbjörnsson        35 29 64


Gunnar Þór Jóhannsson 32 32 64


Steinar Hjartarson           31 33 64


Karen Guðnadóttir          35 30 65


Sigurður Stefánsson       32 33 65


Jón Jóhannsson              34 32 66


Guðni Oddur Jónsson     31 36 67


Einar Aðalbergsson        36 32 68


Gunnlaugur K. Unnarss  33 35 68


Kristján Björgvinsson      34 36 70



Gæðaflokkur forgj 10,5 og hærra

Sigfús Sigfússon              33 30 63


Sigmar Þór Hjálmarsson  31 32 63


Unnar Þ. Benediktsson    31 33 64


Ásgeir Steinarsson           34 31 65


Bigir Sanders                   34 31 65


Ingólfur Karlsson             32 33 65


Jóhann Sigurbergsson     34 32 66


Guðmundur Sigurðsson   34 32 66


Hilmar Þórlindsson          34 34 68


Laufey Jóna Jónsdóttir     34 35 69


Bjarki Guðnason              35 35 70


Ólafía Sigurbergsdóttir    34 36 70


Helga Sveinsdóttir           35 36 71


Elísabet Árnadóttir           35 36 71


Snorri Jóhannesson         34 37 71


Eva Dögg Sigurðardóttir  39 34 73


Davíð Arngrímsson          38 36 74


Zúzanna Korpak              37 38 75


Benedikt Sigurðsson        40 37 77


Ágúst Davíðsson              44 42 86


Lovísa B. Davíðsdóttir     54 47 101