Íþróttir

  • Fjáröflunarkvöld fyrir Pétur Pétursson osteopata
    Arnór Ingvi Traustason knattspyrnukappi færði Pétri áritaða treyju úr leik Íslands og Portúgal á EM í sumar.
  • Fjáröflunarkvöld fyrir Pétur Pétursson osteopata
Föstudagur 19. ágúst 2016 kl. 11:04

Fjáröflunarkvöld fyrir Pétur Pétursson osteopata

Körfuboltaskemmtunin Stay´n Alive

Körfuboltaskemmtun fer fram í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík í kvöld, föstudagskvöldið 19. ágúst kl. 18:30, en viðburðurinn er fjáröflunarkvöld fyrir Pétur Pétursson osteopata sem nú glímir við erfið veikindi.


Vinum Pétrus langar til þess að styðja við bakið á honum og fjöldskyldu hans með skemmtilegu kvöldi í Keflavík þar sem A-landslið kvenna mætir pressuliði, þriggjastigakeppni verður á boðstólunum, Páll Óskar tekur lagið, A-landslið karla mætir einnig pressuliði, uppboð á treyjum og lotterý þar sem veglegur vinningur frá Icelandair er í boði.



Aðgangseyrir er kr. 2000,- og þá verður einnig tekið á móti frjálsum framlögum. Þeir sem sjá sér ekki fært um að mæta á viðburðinn geta stutt Pétur og fjölskyldu í baráttus inni með því að leggja inn á eftirfarandi söfnunarreiking:



142-15-382891

Kt: 041074-3969

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024